Sannarlega mannlegur harmleikur...

Maður veltir því oft fyrir sér hvar mörkin liggja, en stundum eru þau einstaklingum greinilega alveg ljós.

Einhverra hluta vegna dettur mér í hug hluti af þjóðsöng okkar Íslendinga eftir Matthías Jochumsson:

 

Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár,

og þúsund ár dagur,ei meir;

 

eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,

 

sem tilbiður guð sinn og deyr


mbl.is Hundruð viðstödd útförina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi "mannlegi harmleikur" er þjóðarharmleikur allrar Grísku þjóðarinnar !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 07:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband