7.4.2012 | 14:20
Sannarlega mannlegur harmleikur...
Mađur veltir ţví oft fyrir sér hvar mörkin liggja, en stundum eru ţau einstaklingum greinilega alveg ljós.
Einhverra hluta vegna dettur mér í hug hluti af ţjóđsöng okkar Íslendinga eftir Matthías Jochumsson:
Fyrir ţér er einn dagur sem ţúsund ár,
og ţúsund ár dagur,ei meir;
eitt eilífđar smáblóm međ titrandi tár,
sem tilbiđur guđ sinn og deyr
![]() |
Hundruđ viđstödd útförina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţessi "mannlegi harmleikur" er ţjóđarharmleikur allrar Grísku ţjóđarinnar !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 8.4.2012 kl. 07:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.