31.5.2021 | 13:10
Sóttkvíarhótelum breytt í farsóttarhús...
Frá miđnćtti hefur fólki veriđ frjálst ađ taka sína sóttkví út UTAN sóttkvíarhótela, jafnvel ţó ţađ komi til landsins frá ÁHĆTTUSVĆĐUM!?
Covid-19 smitađir einstaklingar sem eiga ađ vera í sóttkví munu nú verđa ´út um allt´ - í verslanamiđstöđvum, börum og svo framvegis.
Síđan hvenćr hefur fólk virt sóttkví, ef ţađ kemst upp međ ađ gera ţađ ekki?!
Hér er síđari af tveimur heimskulegustu ´kóvita´ ađgerđunum í framkvćmd í beinni útsendingu.
Sú fyrri var ađ testa ekki fólk frá ´vissum´ löndum viđ komuna til landsins. En ţessi sprengir heimskuskalann!
Verđur ´spennandi´ ađ sjá hvort hér sé í raun veriđ ađ gera allt sem ţarf ađ gera til ţess ađ meiriháttar Covid-19 smit-bylgja fari af stađ...
Nú sjáum viđ hversu teygjanlegt hugtakiđ hjarđónćmi er.
Vonandi hafa Ţórólfur og Co. rétt fyrir sér.
Sjálfur óska ég ţess innilega ađ ekki fari á versta veg, enda á ég marga ćttingja sem enn eru ekki međ mótefni viđ Covid-19 (annađ hvort vegna bólusetningar eđa eftir ađ hafa smitast).
17 vélar lenda Morgundagurinn prófsteinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.