6.7.2019 | 07:37
Er ţetta 'setup-iđ' fyrir nćsta 'bankarán?' (Mogga bloggiđ virđist ekki leyfa íslenskar kommur í fyrirsögn)
Er ţetta setup-iđ fyrir nćsta bankarán?
Flóknir útreikningar - Bankasýsla ríkisins, sett á stofn fyrir TÍU árum - til FIMM ára = Enn bólar ekkert á tillögu nefndarinnar varđandi sölu ríkisbankanna.
Beđiđ eftir ţví ađ virđi bankanna lćkki, svo eru ţeir seldir vinum og kunningjum (inn- eđa erlendum) á lćgra verđi međ vćnni vel dulinni umsýsluţóknun?
Verđmćti ríkisbanka gćti rýrnađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Lágt leggjast pólitískir taekifaerissinnar, thegar kemur ad thví ad koma eignum thjódarinnar í hendur vina og vandamanna. Halda thessir menn ad landsmenn allir séu algerir hálfvitar?
"Virdi bankanna gaeti laekkad" og thví tharf ad selja thá í hvelli! Ríkisbankarnir hafa skilad yfir 200 milljördum í hagnad á undanförnum árum. Thetta mega markadshyggju og einkavinavaedingarsinnar ekki sjá gerast áfram, svo nú er ýtt úr vör med einhverja thá fáránlegustu skýringu sem hugsast getur, til rökstudnings einkavinavaedingar.
Andskotinn barasta ad horfa upp á og thurfa ad lesa um og hlusta á svona endemis djöfulsins thvaelu.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 7.7.2019 kl. 06:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.