27.9.2011 | 09:37
Ósýnilega höndin?
Skil samt ekki hvaðan þeir hafa tölurnar: björgunarsjóður svæðisins verði stækkaður upp í allt að 2.000 milljarða evra eða rúmlega fjórföld stærð hans. Þegar segir í fréttinni þar sem orðrómurinn er dreginn til baka: Markaðurinn túlkaði það sem svo að auka ætti fjármagn (hvernig verður þetta að 2.000 milljörðum evra?) sem sjóðurinn hefði til umráða en talsmaður Rehn hefur dregið úr þeim skilningi?...
Hækkun hlutabréfanna er rakin til vaxandi væntinga um að leiðtogar ríkja á evrusvæðinu og Alþjóðagjaldeyrissjóður nái samkomulagi um víðtækar aðgerðir til að leysa skuldavandann i evrulöndunum.
Hversu stór hluti af þessum víðtæku aðgerðum er að ljúga markaðina upp og hversu raunhæf lausn er það á skuldavandanum?
Hlutabréf hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.