26.9.2011 | 19:15
Scaeuble: Björgunarsjóður verður EKKI stækkaður!
Greinilega búnir að læra eitthvað af rekstri fjármálastofnana, fyrst koma fréttir um að eigi að styrkja/stækka björgunarsjóð — hlutabréf rjúka upp og svo kemur frétt um að hann verði ekki stækkaður.
„Follow the money“?!?
![]() |
Björgunarsjóður fjórfaldaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.