27.9.2019 | 14:30
Viđur og Vindur...
Félagarnir Viđur og Vindur unnu saman á smíđaverkstćđi sem nemar. Einn föstudag voru ţeir mjög léttir í skapi og ákváđu ađ bregđa á leik. Viđur gleymdi sér ađeins í gleđinni og batt Vind fastan viđ súlu. Allt í einu kom "kallinn" inn og varđ alveg brjálađur. Eftir ađ hafa heyrt lýsingu á atburđarásinni ţá leysti hann Vind og rak Viđ!
Ţađ virđist ekki vera mikil sjálfs"Efling" lćgra settra starfsmanna í gangi hjá Eflingu!
![]() |
Stađfestir ađ frásögn Ţráins sé rétt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)