6.7.2019 | 07:37
Er þetta 'setup-ið' fyrir næsta 'bankarán?' (Mogga bloggið virðist ekki leyfa íslenskar kommur í fyrirsögn)
Er þetta setup-ið fyrir næsta bankarán?
Flóknir útreikningar - Bankasýsla ríkisins, sett á stofn fyrir TÍU árum - til FIMM ára = Enn bólar ekkert á tillögu nefndarinnar varðandi sölu ríkisbankanna.
Beðið eftir því að virði bankanna lækki, svo eru þeir seldir vinum og kunningjum (inn- eða erlendum) á lægra verði með vænni vel dulinni umsýsluþóknun?
![]() |
Verðmæti ríkisbanka gæti rýrnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)