Til hamingju! - Ţví miđur ekki eins óvćnt fyrir mig.

Sagđi einmitt viđ systur mína og dćtur hennar í dag ađ ţađ yrđi dćmigert ef Gylfi ynni ţetta.

(Fengiđ ađ láni af facebook síđu nafna míns, Stefáns Sölva):

Hún (Aníta) er heimsmeistari, evrópumeistari, norđurlandameistari, Íslandsmeistari og í 42. sćti held ég á heimslista fullorđinna.

Hún er 17ára!

Er Gylfi á topp 100lista yfir bestu fótboltamenn heimsins?

Get ekki annađ sagt en ég sé sammála nafna mínum.

Engu ađ síđur til hamingju Gylfi, ţú ert mjög góđur fótboltamađur - frábćr!

Ţó finnst mér, ásamt ótrúlega mörgum öđrum sem eru ekki spenatottandi íţróttafréttamenn, ađ Aníta hefđi átt ađ vinna ţetta.
mbl.is Gylfi Ţór: Mikill og óvćntur heiđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Međ ţessu vali sínu gerđu íţróttafréttamenn endanlega út af viđ trúverđugleika sinn...

Jóhann Elíasson, 28.12.2013 kl. 23:19

2 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Gylfi er frábćr fótboltamađur og mikil fyrirmynd. Óska honum til hamingju međ nafnbótina. En eins og flestir, ţá verđ ég ađ viđurkenna ađ ţarna hafa íţróttafréttamenn enn einu sinni stađfest sína vanhćfni til ţess ađ velja íţróttamann ársins.

Já, ég hélt ađ Anita mundi vinna ţetta međ yfirburđum. Hún varđ íslands-, norđurlanda-, evrópu- og heimsmeistari,

ţeir komust "nćstum ţví" í lokakeppnina en áttu í raun aldrei séns gegn króötum. Mikil framför hjá strákunum sem lofar góđu fyrir framtíđina en nćr ekki ađ slá afrekum Anitu viđ.

Framvegis á ţjóđin ađ kjósa um ţetta, bara til ţess ađ losna viđ svona pínlegar ađstćđur ţar sem allir fá kjánahroll.

Guđmundur Pétursson, 29.12.2013 kl. 03:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband