Fćrsluflokkur: Pepsi-deildin

Skođanakönnun - Hverjir finnst ţér ađ ćttu ađ kjósa Íţróttamann ársins?

Sorrý Gylfi, ađstandendur, vinir félagar ofl. ţessu er alls ekki beint persónulega ađ neinum og ţađ verđur ekki af Gylfa tekiđ ađ hann er til fyrirmyndar í knattspyrnu og víđar og ég óska honum alls hins besta.

Engu ađ síđur langar mig ađ spyrja fólk almennt: Er ekki hćgt ađ setja upp skođanakönnun. Hversu mörgum finnst rétt ađ kosning íţróttamanns Íslands sé međ ţessu sniđi, hvort ćtti ekki ađ minnka vćgi íţróttafréttamanna og hćgt sé ađ leyfa fleirum ađ kjósa, t.a.m. íţróttamönnunum sjálfum?!?


Til hamingju! - Ţví miđur ekki eins óvćnt fyrir mig.

Sagđi einmitt viđ systur mína og dćtur hennar í dag ađ ţađ yrđi dćmigert ef Gylfi ynni ţetta.

(Fengiđ ađ láni af facebook síđu nafna míns, Stefáns Sölva):

Hún (Aníta) er heimsmeistari, evrópumeistari, norđurlandameistari, Íslandsmeistari og í 42. sćti held ég á heimslista fullorđinna.

Hún er 17ára!

Er Gylfi á topp 100lista yfir bestu fótboltamenn heimsins?

Get ekki annađ sagt en ég sé sammála nafna mínum.

Engu ađ síđur til hamingju Gylfi, ţú ert mjög góđur fótboltamađur - frábćr!

Ţó finnst mér, ásamt ótrúlega mörgum öđrum sem eru ekki spenatottandi íţróttafréttamenn, ađ Aníta hefđi átt ađ vinna ţetta.
mbl.is Gylfi Ţór: Mikill og óvćntur heiđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband